GS1 Staðlar og þjónusta

Hvað er GS1?

GS1 kerfið er safn alþjóðlegra staðla notaðir til þess að auðkenna "hluti" á einkvæman hátt og auðvelda flutning upplýsinga um þá milli viðskiptaaðila.
Hlutir sem auðkenndir eru með GS1 stöðlunum er ma. vörur, þjónustur, flutningseiningar, staðsetnngar, eignir og skjöl.
GS1 staðlar eru notaðir af öllum atvinnuvegum og auðvelda verslun með því að sameina einkvæm auðkennisnúmer og tækni sem ber viðkomandi upplýsingar.
GS1 staðlarnir gera upplýsingakerfum kleyft tengja saman hluti og upplýsingar með rafrænum hætti ss. í vöruhúsum, verslunum og við rekjanleika

GS1 Kerfin 

GS1 Kerfin samanstanda af 5 frunnstoðum

 • GS1 BarCodes - staðlar fyrir opna alþjóðlega notkun strikamerkja
 • GS1 eCOM - staðlar fyrir rafræn samskipti
 • GS1 GDSN - standards for a global data synchronisation network
 • GS1 EPCglobal - staðlar fyrir örmerki og EPC upplýsingakerfið (EPC-IS)
 • GS1 Identification Keys - alþjóðleg einkvæm auðkennisnúmer.

GS1 Auðkenni Lyklar (Identification Keys) - Grunnur GS1 kerfanna

GS1 Auðkennisnúmerin eru lykill að upplýsingum um hluti (efnislegir og óefnislegir) í upplýsingakerfum. 

GS1 Auðkennisnúmer eru alþjóðleg, örugg einkvæm númer. Númerin eru ma. gefin verslunarvörum, flutningseiningum, staðsetningum og eignarhlutum.

Nokkrar gerðir auðkennisnúmera eru innan kerfisins

 1. The Global Trade Item Number (GTIN)
 2. The Serial Shipping Container Code (SSCC)
 3. The Global Location Number (GLN)
 4. The Global Services Relationship Number (GSRN)
 5. The Global Returnable Asset Identifier (GRAI)
 6. The Individual Asset Identifier (GIAI)
 7. The Global Document Type Identifier (GDTI)

GS1 Strikamerki: Öruggur flutningur upplýsinga

Auðkennisnúmer GS1 og aðrar upplýsingar er hægt að þýða yfir á tölvutækt form, betur þett sem strikamerki. Strikamerkjalesari er notaður til þess að lesa viðkomandi númer og flytja það í upplýsingakerfi. Margar tegundir strikamerkja eru notaðar og notkun þeirra fer efitr kröfum um.