Skjalasafn

Hjá GS1 Ísland má nálgast upplýsingar flest það sem tengist gerð, reglum og meðferð strikamerkja. Hluta af þessum upplýsingum eru þó eingöngu aðgengilegar félögum GS1 Ísland. Hér fyrir neðan eru gögn sem eru öllum aðgengileg.

Handbók GS1 Ísland
 
Handbók GS1 Ísland

Félagar GS1 Ísland geta fengið aðgang að General specification eða Almennum tæknilýsingum. Vinsamlega hafið samband við GS1 Ísland, þar að lútandi.Á vef alþjóðavef GS1 http://www.gs1.org er hægt að skoða mikið af upplýsingum um hvað er á dofinni í heimis strikamerkja á heimsvísu. Sumt af því er aðgengilegt öllum en í sumum tilfellum er aðgangur takmarkaður. Ég hvet alla til að kynna sér þessra upplýsingar og hafa samband við GS1 Ísland varðandi frekari upplýsingar.


Ný skjöl útgefin af GS1 Global.

Hér er hægt að nálgast alla staðla, lausnir og tæknilýsingar (GSMPGlobal Standard Managemens Process) Þessar skrár eru stöðugt uppfærðar og endurbættar samkvæmt nýjustu upplýsingum.