EAN 128 kerfið
Ytri umbúðir (EAN-128)
UCC/EAN-128 númerakerfi til merkinga á ytri umbúðum
Grunnhugmynd EAN-UCC númerakerfisins tilmerkinga á vörum og þjónustu er að auðkenna vörurnar með einkvæmum hætti.Hver vara eða þjónusta er einkennd með ákveðnu númeri sem inniheldur engar upplýsingar um vöruna eða þjónustuna sjálfa. Í viðskiptum er þörffyrir að skiptast á upplýsingum eins og svo til dæmis grunngögnum sem eru eins í hvert skipti. Til þeirra upplýsinga teljast til dæmis: heiti vörunnar, fjöldi eininga í kassa, upplýsingar um vörur sem tilheyra ákveðinni vörulínu o.s.frv. Þessar upplýsingar á að geyma í gagnagrunnum í stað þess að senda þær með vörunni sjálfri við hverja afgreiðslu.
Í viðskiptum er líka þörf fyrir að senda ýmsar upplýsingar með þeirri vöru sem er afgreidd hverju sinni. Það eru upplýsingar sem breytast á milli afgreiðslna eins og framleiðsludagur, síðasti söludagur, lotunúmer o.s.frv. Þessar upplýsingar skipta oft máli til dæmis viðgeymslu, flutning eða rekjanleika vörunnar.
UCC/EAN-128 kerfið er til merkinga á ytri umbúðumog þar sem hægt er að velja um marga möguleika á upplýsingum. Því er mikilvægt að hafa í huga hvort nauðsynlegt sé að viðkomandi upplýsingar séu prentaðar í strikamerkjum eða hugsanlega megi sleppa þeim því upplýsingarnar séu geymdar í gagnagrunni móttakandans. Mikilvægt er að merkingar ytri umbúða séu ákveðnar í samvinnu viðskiptaaðila.
UCC/EAN-128 auðkenni(Application Identifiers, AI)
Grunnurinn í UCC/EAN-128 kerfinu eru svokölluð auðkenni (Application Identifiers) og tilheyrandi svæði (datafield). Auðkennið gefur til kynna hvers konar upplýsingar fylgja og á hvaða formi þær eru. Auðkennin eru táknuð með tveggja til fjögurra stafa tölu. Í UCC/EAN-128kerfinu er hægt að skrá bæði bók- og tölustafi. Það er mismunandi milli auðkenna hvort upplýsingarnar eru einungis á tölulegu formi eða hvort notaðir eru bæði bókstafir og tölur. Jafnframt er mismunandi hvort upplýsingarnar eigi að vera af ákveðinni lengd eða hvort einungis er uppgefin hámarkslengd svæðisins sem upplýsingarnareru skráðar á.
Eftirfarnandi tvö dæmi sýna hvernig form upplýsinganna er sett fram. Í fyrra dæminu eru fyrstu tveir tölustafirnir, n2, fyrir auðkennið og næstu sex, n6, innihalda eftirfylgjandi gögn. Gagnasvæðið er af fastri lengd.
Í síðara dæminu eru fyrstu tveir stafirnir,n2, fyrir auðkennið eins og áður og an..20 vísar til þess að gagnasvæðið getur innihaldið bæði tölu- og bókstafi af breytilegri lengd. Í dæminu er að hámarki hægt að tákna 20 stafi.
Eftirfarandilisti sýnir dæmi um merkingu gagnaforsniða í UCC/EAN-128 kerfinu:
a | bókstafir | ||
|
tölustafir | ||
an | bók- og/eða tölustafir | ||
a3 | 3 bókstafir | fast forsnið | |
n3 | 3 tölustafir | fast forsnið | |
an3 | 3 bók- og/eða tölustafir | fast forsnið | |
a..3 | allt að 3 bókstafir | breytilegt forsnið | |
n..3 | allt að 3 tölustafir | breytilegt forsnið | |
an..3 | allt að 3 bók- og/eða tölustafir | breytilegt forsnið |
Listiauðkenna (Application Identifiers, AI) í UCC/EAN-128 kerfinu:
AI | Heiti | Snið |
00 | Serial Shipping Container Code (SSCC) | n2+n18 |
01 | Global Trade Item Number (GTIN), EAN vörunúmer | n2+n14 |
02 | GTIN of trade items contained in a logistic unit | n2+n14 |
10 | Batch or Lot Number | n2+an..20 |
11 | Production Date (YYMMDD) | n2+n6 |
12 | Due Date (YYMMDD) | n2+n6 |
13 | Packaging Date (YYMMDD) | n2+n6 |
15 | Minimum Durability Date (YYMMDD) | n2+n6 |
17 | Maximum Durability Date (YYMMDD) | n2+n6 |
20 | Product Variant | n2+n2 |
21 | Serial Number | n2+an..20 |
22 | Secondary Data For Specific Health Industry Products | n2+an..29 |
23 | Lot Number (Transitional Use) | n3+n..19 |
240 | Additional Product Identification Assigned by The Manufacturer | n3+an..30 |
241 | Customer Part Number | n3+an..30 |
250 | Secondary Serial Number | n3+an..30 |
30 | Variable Count | n2+n..8 |
31-36 | Trade And Logistic Measurements | n4+n6 |
337 | Kilograms per square metre | n4+n6 |
37 | Count of Trade Items Contained in a Logistic Unit | n2+n..8 |
390 | Amount Payable - single monetary area | n4+n..15 |
391 | Amount Payable - with ISO currency code | n4+n3+n..15 |
400 | Customer's Purchase Order Number | n3+an..30 |
401 | Consignment Number | n3+an..30 |
402 | Shipment Identification Number | n3+n17 |
403 | Routing Code | n3+an..30 |
410 | "Ship To - Deliver To" EAN/UCC Global Location Number | n3+n13 |
411 | "Bill To - Invoice To" EAN/UCC Global Location Number | n3+n13 |
412 | "Purchased From" EAN/UCC Global Location Number | n3+n13 |
413 | "Ship For - Deliver For - Forward To" EAN/UCC Global Location Number | n3+n13 |
414 | Identification of a Physical Location, EAN/UCC Global Location Number | n3+n13 |
415 | EAN/UCC Global Location Number of the Invoicing Party | n3+n13 |
420 | "Ship To - Deliver To" Postal Code Within a Single Postal Authority | n3+an..20 |
421 | "Ship To - Deliver To" Postal Code With 3 Digit ISO Country Code | n3+n3+an..9 |
422 | Country of Origin of a Trade Item | n3+n3 |
8001 | Roll Products - Width, Length, Core Diameter, Direction And Splices | n4+n14 |
8002 | Electronic Serial Identifier For Cellular Mobile Telephones | n4+an..20 |
8003 | Global Returnable Asset Identifier | n4+n14+an..16 |
8004 | Global Individual Asset Identifier | n4+an..30 |
8005 | Price Per Unit of Measure | n4+n6 |
8006 | Identification of the Component of a Trade Item | n4+n14+n2+n2 |
8007 | International Bank Account Number | n4+an..30 |
8018 | Global Service Relation Number | n4+n18 |
8020 | Payment Slip Reference Number | n4+an..25 |
8100 | Coupon Extended Code - NSC + Offer Code | n4+n1+n5 |
8101 | Coupon Extended Code - NSC + Offer Code + End Of Offer Code | n4+n1+n5+n4 |
8102 | Coupon Extended Code - NSC | n4+n1+n1 |
90 | Information Mutually Agreed Between Trading Partners (Including FACT DIs) | n2+an..30 |
91-99 | Company Internal Information | n2+an..30 |