Úthlutunarreglur

GTIN (Global Trade Item Number)  er einkvæmt alþjóðlegt númerakerfi sem gefur möguleika á að þekkja hverskonar vöru og þjónustu sem höndlað er með í heiminum. Nauðsynlegt er að fylgja vel þeim reglum sem gilda um meðferð strikamerkjanna og gera sér grein fyrir hvenær á að úthluta nýju merki á framleiðsluvöru. Lesið hér upplýsingar um GTIN úthlutunarreglur á alþjóðavef GS1.