Þjónustuaðilar
Á þessari síðu mun koma upplýsingar um þjónustuaðila sem viðskiptavinir GS1 Ísland geta leita til varðandi notkun á strikamerkjum.
Ef þitt þjónustufyrirtæki er ekki á listanum sendu okkur þá fyrirspurn á info@gs1.is Við bætum gjarnan við upplýsingum um þjónustuaðila sem þess óska gegn því að á upplýsingasíðum þeirra sé hlekkur sem vísar á GS1 Ísland.
GS1 Ísland hvetur alla þjónustuaðila til að skrá sig á póstlistann. Sendar eru upplýsingar einu sinni til tvisvar á ári um nýjungar og námskeið sem tengjast GS1 og breytingum sem skipta máli fyrir þá sem veita þjónustu á þessu sviði.
Lógó GS1 Ísland