Áreiðanlegar vöruupplýsingar í heilsugeiranum

Alþjóða GDSN Tilraunahópurinn um heilsugæslu, hefur birt skýrslu sem sýnir að "GS1 Global Data Synchronisation Network" býður upp á skipulag sem uppfyllir þarfir um gagnaflutning á milli landa og býður upp á samhæfingu um alla aðfangakeðjuna.

Skýrsla vinnuhópsins á ensku.
Frekari upplýsingar um GS1 og heilbrigðiskerfið.
Frekari upplýsingar um GDSN.