Umsóknarferlið
- Lesið vel Leiðbeiningar við upptöku strikamerkja
- Fyllið út Umsóknarformið
- Svar mun berast frá GS1 Ísland innan 2. virkra daga með upplýsingum um kostnað sem greiða þarf inn á reikning GS1 Ísland áður en hægt er að gefa út ný strikamerki.
- Greiðið samkvæmt veittum upplýsigum og sendið kvittun úr netbanka á netpóstinn info@gs1.is, það flýtir fyrir afgreiðslu.
- GS1 útbýr nýja úthlutun og sendir upplýsingarnar í tölvupósti á tengilið fyrirtækisins.
- GS1 útbýr formlegt skjal með upplýsingum um úthlutunina og sendir í pósti ásamt reikningi fyrir greiðslu.