Rekjanleiki matvæla og öryggi neytenda

Ráðstefna Vörustjórnunarfélagsins í samvinnu við GS1 Ísland, Matís og Háskóla Íslands.

GS1 Kassamerkingar

Nýr bæklingur frá GS1 Ísland um kassamerkingar 

McKinsey skýrslan Global Standards in Healthcare

McKinsey skýrslan um alþjóðlega staðla í Heilbrigðiskerfinu varpar ljósi á mikilvægi GS1 Staðla og útbreidda notkun þeirra

Vigtarvörunúmer GS1

Butcher

 

Hér er að finna upplýsingar um hvernig strikamerkja á vörur með breytilega vigt

 

 

DataBar strikamerkið kemur 2010

Í byrjun árs 2010 verður ný kynslóð strikamerkja fyrir verslunarvöru opinberlega sett á markað. Strikamerkið mun verða jafn rétthátt og gamla EAN 13 strikamerið sem nú er notað á nær allar verslunarvörur hérlendis.
GS1 DataBar strikamerkið hefur þá kosti að taka minna pláss á umbúðum auk þess að geta borið meiri upplýsingar en GTIN númer EAN 13 strikamerkisins.
DataBar strikamerkið mun hasla sér völl á smáum vörum sem erfitt er að merkja með hefðbundnu strikamerkjum og eins á matvörum sem merkja þarf með lotu eða fyrningardagsetningu.

sjá nánar . .