The Global Language of Business
Reiturinn Nutritional preperation code (1225) í GS1 Gagnalaug

Við skráningu á vöruupplýsingum í GS1 Gagnalaug krefst kerfið þess að reiturinn Nutritional preperation code (1225), sem finna má undir Nutritional Information, sé útfyllt svo hægt sé að birta vöruna í kerfinu.

Þessi reitur er til þess að segja til um fyrir hvaða form vörunnar sem um ræðir næringartaflan að ofan gildir. Þ.e. hvort næringartaflan að ofan segi frá næringargildum fyrir vöruna eins og hún er keypt úr verslun eða eftir að hún hafi verið matreidd eða undirbúin af neytanda.

Í reitnum er hægt að velja milli þriggja kóða, "As drained", Prepared" og "Unprepared".

Það er ekki heimilt að nota kóðann "As drained", því er aðeins hægt að velja á milli "Prepared" og "Unprepared".

Kóðinn "Prepared" vísar til vörunnar eftir að neytandi hafi eldað/unnið vöruna samkvæmt notkunarleiðbeiningum á umbúðum vörunnar.

Kóðinn "Unprepared" vísar til vörunnar eins og neytandinn fær hana í hendurnar úr verslun.

Læs vejledning her

arrow-right-circle
Download PDF

Har du stadig brug for hjælp? Så tag fat i GS1 Denmarks support team. Vi står altid klar til at hjælpe.

Þarftu aðstoð?
511 3011
info@gs1.is

Reiturinn Nutritional preperation code (1225) í GS1 Gagnalaug

Innihald

Nýjustu leiðbeiningar

|
4
 min
Notkun sniðmáta í GS1 Gagnalaug
Þessar leiðbeiningar fara yfir helstu skrefin til að nota sniðmát (e. template) í GS1 Gagnalaug, notkun þeirra getur sparað gríðarlegan tíma í vöruskráningu
This is some text inside of a div block.
|
4
 min
Hvaða vöruupplýsingar þarf að fylla út fyrir matvörur í GS1 Gagnalaug
Listi af grunnupplýsingum sem þurfa að fylgja matvörum sem birtar eru í GS1 Gagnalaug fyrir íslenska markaðinn
This is some text inside of a div block.
|
 min
Að stofna nýjan notanda í GS1 Gagnalaug
Leiðbeiningar fyrir stofnun nýrra notanda fyrir þitt fyrirtæki í GS1 Gagnalaug
This is some text inside of a div block.