The Global Language of Business

Ráðgjöf

GS1 styður þig í notkun á þjónustum með ráðgjöf varðandi notkun alþjóðlegra staðla til að hagræða og ná meiri gagnagæðum og öryggi í rekstri.

Sérfræðingar GS1 Íslands ráðleggja þér og fyrirtæki þínu um hvaða vörur og þjónustur geta hjálpað þér við hagræðingu og stöðlun.

Auk staðlanna bjóðum við einnig upp á skipti á aðalgögnum vöru og stafrænni pöntunar- og reikningastjórnun.

Leiðbeiningar
Hér á vefnum eru leiðbeiningar um þjónustur og ferli. Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að þá skaltu bara spyrja okkur.
Algengar spurningar
Búið er að safna saman svörum við almennum spurningum sem getur verið hentugt að hafa við höndina. Við hvetjum þig til að hafa samband ef þú finnur ekki svör við þínum spurningum hér á vefnum.

Við veitum ráðgjöf

Ef þú vilt vita meira um það hvernig GS1 staðlar og þjónustur geta hjálpað þér og þínu fyrirtæki að skapa verðmæti tökum við fyrirspurnum fagnandi.

Síminn er opinn alla virka daga frá kl. 09:00 til kl. 16:00.
511 3011

Eins getur þú sent okkur línu á info@gs1.is