
BRETTAMERKINGAR
Strikamerkingar flutningaeininga með SSCC númerum og GS1-128 strikamerkjum er orðinn sjálfsagður hluti framleiðenda og flutningafyrirtækja.
Almennt
Ytri merkingar
Strikamerkingar ytri umbúða eru skýrðar í þessum bækling
GS1 Kassamerkingar
Nýr bæklingur frá GS1 Ísland um kassamerkingar
Viðburðir
Vorráðstefna Vörustjórnunarfélags Íslands 30. maí
Lykill að aukinni framleiðni?
Ráðstefna um framleiðni og Vörustjórnun
Nánari upplýsingar þegar endanleg dagsetning liggur fyrir
Námskeið GS1 Ísland
Námskeið GS1 Ísland eru haldin reglulega og verða upplýsingar um þau birt á heimasíðu
GS1 staðlar
GS1 staðlarnir eru sérhæfðir staðlar ætlaðir til notkunar í aðfangakeðjunni, ma. til að auðkenna vörur og staðsetningar,
Í "General Specification" eru dregnir fram allir staðlar og tæknilegar lýsingar sem tilheyra GS1 stöðlunum.