The Global Language of Business
FAGE nýtir GS1 GDSN sem hluta af stafrænni umbreytingu

Gríski mjólkurframleiðandinn FAGE hefur verið leiðandi í framleiðslu jógúrts í næstum heila öld. Til að mæta auknum kröfum markaðarins, tóku þeir ákvörðun um að stafræna gögn um vörur sínar með GS1 Global Data Synchronisation Network (GDSN) í samstarfi við GS1 í Grikklandi. Þetta kerfi hefur bætt afköst þeirra, flýtt fyrir gagnaflutningi og aukið sölu með því að uppfylla hágæðakröfur viðskiptavina um stafrænt efni.

Notkun GS1 GDSN hefur einnig gert FAGE kleift að komast inn á nýja markaði og halda áfram að vera í fremstu röð þegar kemur að nýsköpun og stafrænum breytingum. Kynntu þér sögu þeirra og sjáðu hvernig FAGE hefur nýtt GS1 GDSN til að deila vöruupplýsingum um sínar vörur til verslana og viðskiptavina um allan heim.

Lestu dæmisöguna hér

arrow-right-circle
Sækja dæmisögu
Þarftu aðstoð?
511 3011
info@gs1.is

FAGE nýtir GS1 GDSN sem hluta af stafrænni umbreytingu

Innihald

Nýjustu dæmisögurnar

|
6
 min
Snakk framleiðandi bætir stjórnun vöruupplýsinga með hjálp GS1 GDSN
Lestu um hvernig Utz Quality Foods nýtti sér GDSN til að koma vöruupplýsingum á þægilegt staðlað form
This is some text inside of a div block.
|
4
 min
Nomoo nýtir GS1 GDSN til að einfalda samskipti við viðskiptavini
Lestu um hvernig lítið fyrirtæki í þýskalandi sem framleiðir vegan ís notar GDSN til að einfalda miðlun vöruupplýsinga
This is some text inside of a div block.
|
5
 min
FAGE nýtir GS1 GDSN sem hluta af stafrænni umbreytingu
Lestu um hvernig FAGE í Grikklandi notar GDSN gagnalaug í Grikklandi til þess að deila vöruupplýsingum um allan heim
This is some text inside of a div block.