The Global Language of Business
Samvinna til að tryggja áreiðanleg gögn fyrir lækningatæki í Hollandi

Í þessari dæmisögu má sjá hvernig sjúkrahús og birgjar lækningatækja í Hollandi vinna saman að því að staðla miðlun gagna fyrir lækningatæki með hjálp GS1 staðla. Með því að nýta Global Data Synchronisation Network (GDSN), hefur verkefnið bætt áreiðanleika og stytt tíma sem fer í gagnaflutning, sem leiðir til betra öryggi sjúklinga og lækkun kostnaðar.

Þetta kerfi gerir birgjum kleift að miðla öllum nauðsynlegum upplýsingum um lækningatæki á einfaldan og skilvirkan hátt til sjúkrahúsa og annarra heilbrigðisstofnana. Notkun á GDSN auðveldar aðilum einnig að uppfylla kröfur samvkæmt nýrri reglugerð um lækningatæki (MDR).

GS1 Ísland er aðili að GDSN og geta íslensk fyrirtæki sent og móttekið gögn með notkun GS1 Gagnalaugar.

Lestu dæmisöguna hér

arrow-right-circle
Sækja dæmisögu
Þarftu aðstoð?
511 3011
info@gs1.is

Samvinna til að tryggja áreiðanleg gögn fyrir lækningatæki í Hollandi

Innihald

Nýjustu dæmisögurnar

|
6
 min
Snakk framleiðandi bætir stjórnun vöruupplýsinga með hjálp GS1 GDSN
Lestu um hvernig Utz Quality Foods nýtti sér GDSN til að koma vöruupplýsingum á þægilegt staðlað form
This is some text inside of a div block.
|
4
 min
Nomoo nýtir GS1 GDSN til að einfalda samskipti við viðskiptavini
Lestu um hvernig lítið fyrirtæki í þýskalandi sem framleiðir vegan ís notar GDSN til að einfalda miðlun vöruupplýsinga
This is some text inside of a div block.
|
5
 min
FAGE nýtir GS1 GDSN sem hluta af stafrænni umbreytingu
Lestu um hvernig FAGE í Grikklandi notar GDSN gagnalaug í Grikklandi til þess að deila vöruupplýsingum um allan heim
This is some text inside of a div block.