The Global Language of Business
fréttir

GS1 InterACT: Evrópskur vettvangur um staðla, sjálfbærni og lausnir framtíðarinnar

15.5.2025
|
Andri Sigurðsson
Verslanir og veitingaþjónusta
GS1 Gagnalaug

25. júní 2025 fer fram alþjóðlegi viðburðurinn GS1 InterACT í Amsterdam og í streymi, þar sem leiðtogar úr atvinnulífinu, fulltrúar evrópskra stofnana og staðlasérfræðingar koma saman til að ræða hvernig GS1 staðlarnir styðja við sjálfbæran og skilvirkan rekstur.

Viðburðurinn er á vegum GS1 in Europe og beinist að því að sýna hvernig staðlarnir geta hjálpað fyrirtækjum að uppfylla nýjar reglur og löggjöf, bæta rekstrarferla og deila áreiðanlegum upplýsingum á markvissan hátt.

Á dagskrá eru hvetjandi erindi, málstofur og raunveruleg dæmi um notkun GS1 staðla í tengslum við hringrásarhagkerfi, stafræna vörupassa, sjálfbærar umbúðir og rekjanleika í virðiskeðjum.

Þátttaka er ókeypis og opin öllum, bæði á staðnum og í streymi – en sætafjöldi er takmarkaður.

Hægt er að lesa meira um viðburðinn og skrá sig hér.

GS1 þjónustur í fréttinni
No items found.

GS1Trade Image

GS1Trade Image sørger for billeder til dine produkter i den højeste kvalitet. Det er billigt og nemt. Herunder finder du alle de informationer, du skal bruge for at komme i gang med GS1Trade Image.

GS1 Gagnalaug

GS1 Gagnalaug er kerfi sem eykur skilvirkni og gæði gagna í þínum rekstri.

GS1 Gagnalaugin er gagnragrunnur sem nú telur yfir 5.000 vörur þar sem framleiðendur og innflutningsaðilar deila vöruupplýsingum sín á milli.

GS1Trade Sync

Ved at lægge produktstamdata og -fotos i GS1Trade Sync, som er en del af det globale GDSN-netværk, skaber du en effektiv hverdag og gør data nemt tilgængelig for jeres handelspartnere, når de har brug for det.

No items found.

GS1Trade Exact

Få kvalitetstjekket dit fysiske produkt op mod de stamdata, du har angivet i GS1Trade Sync. Alle godkendte produkter får et kvalitetsstempel i GS1Trade Sync, som jeres kunder kan se.

No items found.

GS1Trade Transact

GS1Trade Transact er din brugervenlige EDI-løsning, som systematik og effektivt varetager digital modtagelse af ordrer og afsendelse af dokumenter til dine kunder.

GTIN

GTIN Stendur fyrir "Global Trade Item Number" og er sú talnaruna sem sést undir strikamerkinu.

GTIN er hluti af alþjóðlegum GS1 staðli og gerir að hægt sá að auðkenna vörur hvort sem er stafrænar eða raunverulegar. Þannig virkar strikamerkið út um allan heim - í gegnum alla aðfangakeðjuna.

GTIN

På denne side finder du information om, hvordan et GTIN-nummer bruges. Et GTIN-nummer er et globalt, unikt, varenummer, som bruges til at identificere, hvilken vare der er tale om.

GLN

GLN auðkenni (EAN kennitala) er notað til að auðkenna lagalegar, stafrænar eða raunverulegar staðsetningar. GLN auðkenni gekk á árum áður undir heitinu "EAN kennitala". Staðsetningin getur verð sendandi, móttakandi, kaupandi, söluaðili, framleiðandi, greiðslustaðsetning, verslun eða innri deild.

Á Íslandi er GLN helst notað í tengslum við EDI samskiptastaðalin og er því oft notað í bókhaldskerfum.

GLN

På denne side finder du information om, hvordan et GLN-nummer bruges. Et GLN-nummer er et globalt, unikt, varenummer, som bruges til at identificere, hvilken vare der er tale om.

Nýjustu fréttirnar