GS1 in Europe hefur gefið út nýja hvítbók sem fjallar um hvernig GS1-staðlar geta stutt fyrirtæki við að uppfylla nýju evrópsku kröfurnar um sjálfbærniupplýsingagjöf, samkvæmt Corporate Sustainability Reporting Directive (CSRD).
Hvítbókin er mikilvæg fyrir öll fyrirtæki sem þurfa að bregðast við CSRD – og sýnir hvernig tækni og staðlar geta dregið úr kostnaði og flækjustigi sjálfbærniupplýsingagjafar.
Hvítbókin, sem ber heitið Corporate Sustainability Reporting Directive & GS1 Standards, útskýrir ítarlega hvernig fyrirtæki geta unnið með ESG-upplýsingar (umhverfislegar, félagslegar og stjórnarhætti) og samnýtt gögn í virðiskeðjunni með aðstoð GS1-staðla. Áhersla er lögð á gagnsæi, áreiðanleika og að hagnýta sér samvirkni milli mismunandi reglugerða eins og CSRD, EU Taxonomy og Ecodesign (ESPR).
CSRD kallar á mun ítarlegri upplýsingagjöf en áður, sem nær yfir virðiskeðjuna endilanga. Þetta kallar á samræmda gagnaöflun og sameiginlega túlkun, sem GS1-staðlarnir veita traustan ramma fyrir.
Með því að beita stöðluðum auðkennum (GTIN), miðlun upplýsingar með GDSN-netinu og vefskema (WebVoc) geta fyrirtæki samræmt sjálfbærniupplýsingar í rauntíma og auðveldað úttektir, skýrslugjöf og endurgjöf.
Hvítbókin greinir lykilgögn sem mikilvægt er að skila í CSRD-samhengi, svo sem kolefnisspor vöru, endurvinnanlegt efni í umbúðum og hlutfall lífrænna efna.
Hvítbókin er aðgengileg í heild sinni hér.
GS1Trade Image sørger for billeder til dine produkter i den højeste kvalitet. Det er billigt og nemt. Herunder finder du alle de informationer, du skal bruge for at komme i gang med GS1Trade Image.
GS1 Gagnalaug er kerfi sem eykur skilvirkni og gæði gagna í þínum rekstri.
GS1 Gagnalaugin er gagnragrunnur sem nú telur yfir 5.000 vörur þar sem framleiðendur og innflutningsaðilar deila vöruupplýsingum sín á milli.
Ved at lægge produktstamdata og -fotos i GS1Trade Sync, som er en del af det globale GDSN-netværk, skaber du en effektiv hverdag og gør data nemt tilgængelig for jeres handelspartnere, når de har brug for det.
Få kvalitetstjekket dit fysiske produkt op mod de stamdata, du har angivet i GS1Trade Sync. Alle godkendte produkter får et kvalitetsstempel i GS1Trade Sync, som jeres kunder kan se.
GS1Trade Transact er din brugervenlige EDI-løsning, som systematik og effektivt varetager digital modtagelse af ordrer og afsendelse af dokumenter til dine kunder.
GTIN Stendur fyrir "Global Trade Item Number" og er sú talnaruna sem sést undir strikamerkinu.
GTIN er hluti af alþjóðlegum GS1 staðli og gerir að hægt sá að auðkenna vörur hvort sem er stafrænar eða raunverulegar. Þannig virkar strikamerkið út um allan heim - í gegnum alla aðfangakeðjuna.
På denne side finder du information om, hvordan et GTIN-nummer bruges. Et GTIN-nummer er et globalt, unikt, varenummer, som bruges til at identificere, hvilken vare der er tale om.
GLN auðkenni (EAN kennitala) er notað til að auðkenna lagalegar, stafrænar eða raunverulegar staðsetningar. GLN auðkenni gekk á árum áður undir heitinu "EAN kennitala". Staðsetningin getur verð sendandi, móttakandi, kaupandi, söluaðili, framleiðandi, greiðslustaðsetning, verslun eða innri deild.
Á Íslandi er GLN helst notað í tengslum við EDI samskiptastaðalin og er því oft notað í bókhaldskerfum.
På denne side finder du information om, hvordan et GLN-nummer bruges. Et GLN-nummer er et globalt, unikt, varenummer, som bruges til at identificere, hvilken vare der er tale om.