The Global Language of Business

Panta GLN

GLN númerið er notað til staðsetningar. Staðsetning getur verið sendandi, móttakandi, kaupandi, söluaðili, framleiðandi, greiðslustaðsetning, verslun eða innri deild fyrirtækis. Staðsetningar geta jafnframt verið lagalegar eða stafrænar.

Á Íslandi er GLN númer helst notað í tengslum við EDI samskiptastaðalinn og er því oft notað í bókhaldskerfum.

GLN númer gekk á árum áður undir heitinu „EAN kennitala“.

Sláðu inn kennitölu til að hefja ferlið

Eitthvað fór úrskeiðis

Getur verið að kennitala sé rangt slegin inn?

Hafðu annars endilega samband við info@gs1.is

Upplýsingar um viðskiptavin

Sótt frá Þjóðskrá

GS1 Ísland
Suðurhraun 10
210 Garðabær

?

Kröfur eftirlitsaðila

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) setur kröfur um að upplýst sé hvort GTIN séu notuð til auðkenningar á lækningatækjum sem selja á í Bandaríkjunum. Á það við í þessu tilfelli?

Byrjunarpakkinn

Einstaklingum og fyrirtækjum með veltu undir 100 milljónum stendur Byrjunarpakkinn til boða. Í honum er hægt að fá allt að 3 GTIN úthlutað gegn vægara gjaldi.

Það er svo ekkert mál að uppfæra í venjulega áskrift þegar þú þarft á fleiri GTIN að halda.

Frumkvöðlapakkinn

Einstaklingum og fyrirtækjum með veltu undir 100 milljónum stendur Frumkvöðlapakinn til boða. Með honum er hægt að stofna allt að 10 vörur í GS1 Gagnalaug gegn vægara gjaldi.

Við munum svo uppfærasjálfkrafa í veltutengda áskrift þegar fjöldi grunneininga (e. Base unit) ferumfram 10 í GS1 Gagnalaug.

Hversu mörg GTIN þarftu á að halda?

Veldu þann fjölda GTIN sem þú heldur að þú þurfir að nota um fyrirsjáanlega framtíð.

Taktu eftir að gjaldskrá GS1 Ísland er háð veltu fyrirtækis en ekki fjölda GTIN i notkun.

Vigtarvörunúmer

?

Ertu að fara að selja vörur í breytilegri þyngd?

Vörur eins og fisk og osta þarf stundum að selja í breytilegri þyngd sem þá þarf að koma fram í strikamerkinu. Verð vörunnar er þá reiknað út útfrá þeirri þyngd

Tengiliðir

Sláðu inn upplýsingar tengiliði.

Með því að slá inn farsímanúmer getur viðkomandi tengiliður skráð sig inná Mitt GS1 með rafrænum skilríkjum.

+ Bæta við tengilið

- Fjarlægja tengilið

Verð

Þennann texta þarf að breyta í wized

Lýsing
Listaverð
Verð
Stofngjald
32.000 kr.
32.000 kr.
Árgjald
32.000 kr.
Árgjald janúar - desember 2023*
32.000 kr.
32.000 kr.
Samtals
32.000 kr.
Samtals m. Vsk.
32.000 kr.

Eitthvað virðist hafa farið úrskeiðis

Hafðu samband við info@gs1.is

Pöntun heppnaðist

Þú ættir að fá tölvupóst því eftir örfáar sekúndur hvar þú mátt vinsamlegast staðfesta kaup.

Að svo búnu mun starfsmaður meðhöndla pöntunina.

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.

Við veitum ráðgjöf

Ef þú hefur spurningar varðandi kaup á GLN, hafðu þá endlega samband okkur.

Síminn er opinn alla virka daga frá kl. 09:00 til kl. 16:00.
511 3011

Eins getur þú sent okkur línu á info@gs1.is