The Global Language of Business
Grunnatriði SSCC (Serial Shipping Container Code)

Inngangur

SSCC er notað til að einkvæmt auðkenna einingu til sendingar eins og til dæmis pakka eða bretti.

Hver og ein eining þarf að hafa einkvæmt SSCC númer, jafnvel þótt um er að ræða sama innihald. Til dæmis þurfa tvö bretti með bláum sokkum að vera með hvort sitt SSCC auðkennið til að hægt sé að rekja hvort brettið fyrir sig í gegnum aðfangakeðjuna.

SSCC númer er alltaf 18 tölustafir að lengd í heild sinni.

Hvernig færðu SSCC númer?

Svokallað fyrirtækjaforskeyti (Global Company Prefix - GCP) er undirstaða SSCC auðkenna og er hægt að panta eða sækja til dæmis í gegnum Mitt GS1.

Lestu áfram hér að neðanverðu til að fræðast um uppbyggingu SSCC auðkenna.

SSCC útfrá 7 talna forskeyti

SSCC útfrá 7 talna forskeyti

  • Frjálst forskeyti. Hér getur þú sjálfur valið töl frá 0-9.

  • 7 tölustafa GS1 forskeyti fyrirtækis. Samanstendur af GS1 forskeyti fyrir GS1 Ísland (569) og því fyrirtækja forskeyti sem fyrirtæki fær úthlutað frá GS1 Ísland.

  • Hlaupandi númer (tilvísunarnúmer sendingar): Þú ræður sjálfur þessum 9 tölustöfum en við mælum með að byrja á 9 núllum, þvínæst 000000001, o.s.frv..

  • Vartala (útreiknuð af Modulus-10 aðferðinni). Reiknaðu þína vartölu hér.

Dæmi:

SSCC útfrá 8 talna forskeyti

  • Frjálst forskeyti. Hér getur þú sjálfur valið töl frá 0-9.

  • 7 tölustafa GS1 forskeyti fyrirtækis. Samanstendur af GS1 forskeyti fyrir GS1 Ísland (569) og því fyrirtækja forskeyti sem fyrirtæki fær úthlutað frá GS1 Ísland.

  • Hlaupandi númer (tilvísunarnúmer sendingar): Þú ræður sjálfur þessum 8 tölustöfum en við mælum með að byrja á 8 núllum, þvínæst 00000001, o.s.frv..

  • Vartala (útreiknuð af Modulus-10 aðferðinni). Reiknaðu þína vartölu hér.

Dæmi:

SSCC útfrá 9 talna forskeyti

  • Frjálst forskeyti. Hér getur þú sjálfur valið töl frá 0-9.

  • 7 tölustafa GS1 forskeyti fyrirtækis. Samanstendur af GS1 forskeyti fyrir GS1 Ísland (569) og því fyrirtækja forskeyti sem fyrirtæki fær úthlutað frá GS1 Ísland.

  • Hlaupandi númer (tilvísunarnúmer sendingar): Þú ræður sjálfur þessum 7 tölustöfum en við mælum með að byrja á 7 núllum, þvínæst 0000001, o.s.frv..

  • Vartala (útreiknuð af Modulus-10 aðferðinni). Reiknaðu þína vartölu hér.

Dæmi:

SSCC útfrá 10 talna forskeyti

  • Frjálst forskeyti. Hér getur þú sjálfur valið töl frá 0-9.

  • 7 tölustafa GS1 forskeyti fyrirtækis. Samanstendur af GS1 forskeyti fyrir GS1 Ísland (569) og því fyrirtækja forskeyti sem fyrirtæki fær úthlutað frá GS1 Ísland.

  • Hlaupandi númer (tilvísunarnúmer sendingar): Þú ræður sjálfur þessum 10 tölustöfum en við mælum með að byrja á 6 núllum, þvínæst 000001, o.s.frv..

  • Vartala (útreiknuð af Modulus-10 aðferðinni). Reiknaðu þína vartölu hér.

Dæmi:

SSCC útfrá 11 talna forskeyti

  • Frjálst forskeyti. Hér getur þú sjálfur valið töl frá 0-9.

  • 7 tölustafa GS1 forskeyti fyrirtækis. Samanstendur af GS1 forskeyti fyrir GS1 Ísland (569) og því fyrirtækja forskeyti sem fyrirtæki fær úthlutað frá GS1 Ísland.

  • Hlaupandi númer (tilvísunarnúmer sendingar): Þú ræður sjálfur þessum 11 tölustöfum en við mælum með að byrja á 5 núllum, þvínæst 00001, o.s.frv..

  • Vartala (útreiknuð af Modulus-10 aðferðinni). Reiknaðu þína vartölu hér.

Dæmi:


Hvernig prenta ég svo SSCC númerið í strikamerki?

Þegar SSCC númer á að nota í strikamerki skal notast við strikamerki af tegundinni GS1-128, sem yfirleitt er notað á brettamiðum.

GS1-128 er byggt upp af svokölluðum Application Identifiers (AI) sem lýsa því hvaða gögn tölurnar í strikamerkinu innihalda. AI fyrir SSCC er (00).

Læs vejledning her

arrow-right-circle
Download PDF

Har du stadig brug for hjælp? Så tag fat i GS1 Denmarks support team. Vi står altid klar til at hjælpe.

Þarftu aðstoð?
511 3011
info@gs1.is

Grunnatriði SSCC (Serial Shipping Container Code)

Innihald

Nýjustu leiðbeiningar

|
6
 min
Grunnatriði SSCC (Serial Shipping Container Code)
Lærðu undirstöðuatriði þess að búa til SSCC auðkenni.
This is some text inside of a div block.
|
5
 min
Vigtarvörur með EAN-13 strikamerkjum
Leiðbeiningar um notkun EAN-13 strikamerkja fyrir vigtarvörur
This is some text inside of a div block.